Nýjar raddir í Símarómi!
Í dag kom út uppfærsla á Símarómi fyrir iOS. Þetta er umfangsmikil uppfærsla þar sem fimm nýjum röddum og textauppljómun hefur verið bætt við appið. Innbyggða röddin “Steinn” hefur nú fengið til liðs við sig raddirnar Kára, Mirru, Ragnar, Sögu og Sóleyju
Raddirnar Kári, Mirra og Ragnar styðja mismunandi blæbrigði í lestri: hlutlausan, vingjarnlegan og hjálplegan stíl. Þetta gefur notendum möguleika á að stilla upplesturinn eftir sínum þörfum. Símarómur...